Móðuharðindin

Móðuharðindin eru mestu hörmungar í sögu íslensku þjóðarinnar.  Engir dóu beint af völdum hraunflóðsins, en 70% bústofnsins féll vegna loftmengunar af völdum öskumistursins, sem grúfði yfir landinu og olli gífurlegri hungursneyð víðast hvar. Talið er[…]

Eldklerkurinn

Séra Jón Steingrímsson varð prestur á Prestsbakka á Síðu árið 1778 og þjónaði kirkjunni á Kirkjubæjarklaustri í Móðuharðindunum. Hann var mikill trúmaður, en hafði einnig mikinn áhuga á náttúru-  og læknisfræði, sérstaklega notkun jurta til lækninga,[…]